Starfsmenntabúðir fyrir leið­beinendur á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu

8.11.2016

 

Kennsluhættir breytast hratt og sjaldan hafa eins margar spennandi nýjungar verið í boði fyrir kennara og leiðbeinendur sem sjá um kennslu í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu.

 

Staður og stund:

Iðan fræðslusetur
Vatnagörðum 20
104 Reykjavík
8. desember kl. 15-17

Skráning

 

Starfsmenntabúðirnar eru kjörið tækifæri til að fræðast um bæði aðferðir og tækni og eiga samtal kennara og aðra sérfræðinga um tækni í kennslu.

Markmið Starfsmenntabúðanna er að efla kennara og leiðbeinendur í starfi. Starfsmenntabúðirnar verða samsettar af nokkrum stöðvum, þar sem kynntar verða aðferðir eða tæki sem geta einfaldað vinnu þeirra sem sinna endurmenntun í starfsmenntun og fullorðinsfræðslu.

Dagskrá

  Sækja sem pdf (175 KB)

 

Þessi viðburður er haldinn í tilefni af starfsmenntaviku ESB (VET-week).

English version:

Purpose: Support for teachers in C-VET in Iceland.

Main activities: This event will provide training for C-VET teachers of Continous Education Centres. Workshops/small working stations will be set up, introducing tools and resources that can facilitate their work as teachers in C-Vet.

 The event is clearly linked to vocational training because the target group, teachers in C-Vet, are usually private contractors who have limited access to continous training as teachers. They will appreciate to have an opportunity to learn about new resources, tools and methods.

Myndband sem gert var í tilefni VET-vikunnar

Starfsmenntavika ESB









Þetta vefsvæði byggir á Eplica