Fréttir: júní 2019

28.6.2019 : Umsóknarfrestur fyrir gæðamerki eTwinning

Þeir kennarar sem tóku þátt í eTwinning verkefnum á síðasta skólaári geta nú sótt um gæðamerki eTwinning. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 2019.

Lesa meira
Helen-i-Rotterdam-unnin3

26.6.2019 : ECVET - Evrópskt einingakerfi í iðn-og starfsnámi

Árlegur fundur ECVET ráðsins var haldin í Rotterdam, Hollandi daganna 20. til 21. Júní. Áhrifavaldar úr atvinnulífi og menntakerfinu í Evrópu komu saman og ræddu um starfsnám og samspil menntakerfa og atvinnulífsins og hvernig hægt er að gefa færniviðmiðum vægi gildi milli landa. 

Lesa meira
Erasmus+ styrkhafar ásamt starfsmönnum Rannís

14.6.2019 : 550 milljónum króna úthlutað í Erasmus+ náms- og þjálfunarstyrki

Aldrei hefur verið úthlutað eins miklu fjármagni og í ár og er heildarupphæðin 10% hærri en árið 2018. Úthlutað var til 48 fjölbreyttra verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.

Lesa meira

5.6.2019 : Opið hús Mobility Tool

Miðvikudaginn 12. júní næstkomandi milli klukkan 13-16 verður opið hús á skrifstofu Rannís að Borgartúni 30 fyrir verkefnisstjóra sem eru að vinna í Mobility Tool í Erasmus+ verkefnum.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica