Umsóknarfrestur fyrir gæðamerki eTwinning

28.6.2019

Þeir kennarar sem tóku þátt í eTwinning verkefnum á síðasta skólaári geta nú sótt um gæðamerki eTwinning. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 2019.

Þeir kennarar sem tóku þátt í eTwinning verkefnum á síðasta skólaári geta sótt um gæðamerki eTwinning. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 2019 en opið er fyrir umsóknir á eTwinning Live (undir Projects > Apply for Quality Label) . Við munum bjóða einum gæðamerkishafa á árlegu eTwinning ráðstefnuna sem að þessu sinni verður haldin á frönsku ríveríunni dagana 24.–26 október 2019.

Hér má lesa meira um gæðamerki eTwinning.

eTwinning Live

Þetta vefsvæði byggir á Eplica