Fréttir: mars 2018

21.3.2018 : Umsóknarfrestur í flokknum Samstarfsverkefni fyrir leik-, grunn- og framhaldsskólastig hefur verið framlengdur

Vegna tæknilegra örðugleika við umsóknareyðublöðin hefur umsóknarfrestur fyrir svokölluð ,,School Exchange Partnership“ verkefni KA-229 verið framlengdur til föstudagsins 23. mars kl. 11:00.

Lesa meira

20.3.2018 : Fjórir skólar hljóta titilinn eTwinning skóli

Landskrifstofan óskar fyrstu skólunum sem hljóta titilinn eTwinning skóli til hamingju! Viðurkenningin byggist á öruggri netnotkun og breiðri þátttöku í eTwinning og alþjóðasamstarfi, þ.e. að þátttakan byggi ekki á framtaki einstakra kennara heldur sé markviss, njóti stuðnings skólastjórnenda og nái til fjölda nemenda.

Lesa meira

7.3.2018 : Þema EPALE í mars er jafnt aðgengi allra að fullorðinsfræðslu

Hlutfall þátttakenda í fullorðinsfræðslu í Evrópu er afar mismunandi milli landa. Öll Evrópulönd standa samt sem áður frammi fyrir sömu áskoruninni, sem er að gera fullorðinsfræðslu aðgengilegri fyrir þá sem standa höllum fæti og tilheyra hópi þeirra sem minna mega sínRannsóknir sýna  að fólk sem hefur fleiri tækifæri og betri menntun eru líklegra til að taka þátt í fullorðinsfræðslu. Það eykur enn ójafnvægið í geiranum.

Lesa meira

5.3.2018 : Aukin evrópsk samvinna um hagnýta starfsmenntun

Áhugaverð úttekt Cedefop á framtíðarhorfum starfsmenntunar til ársins 2030.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica