Fréttir: apríl 2017

24.4.2017 : Upplýsingafundur þar sem farið verður yfir hagnýt atriði varðandi flutning, atvinnuleit og nám í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.

Þann 27. apríl n.k. kl. 17:00 býður Norræna félagið, í samstarfi við Halló Norðurlönd, og EURES evrópsk vinnumiðlun upp á upplýsingafund þar sem farið verður yfir hagnýt atriði varðandi flutning, atvinnuleit og nám í Noregi, Danmörku og Svíþjóð.

Lesa meira

12.4.2017 : Erasmus+ tengslaráðstefna um tölvufærni í námi og þjálfun

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tengslaráðstefnu í Tallinn, Eistlandi, 17.-20. september 2017.

Lesa meira

6.4.2017 : Move2Learn – eTwinning kennarar og nemendur fá tækifæri til að ferðast

Í tilefni 30 ára afmælis Erasmus hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákveðið að styrkja um 5.000 ungmenni til að ferðast um Evrópu á þessu og næsta ári, þar af 60 íslenska nemendur. Átakið kallast Move2Learn, Learn2Move. eTwinning verður notað til þess að velja þátttakendur en kennarar sem sækja um gæðamerki geta í leiðinni sótt um styrk fyrir sína nemendur.

Lesa meira
Stimpill

4.4.2017 : Áherslumál EPALE í apríl 2017: Raunfærnimat (staðfesting á færni sem áður hefur verið aflað)

Í apríl beinir EPALE sjónum sínum sérstaklega að raunfærnimati!

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica