Fyrir hverja? Aðila í starfsmenntun
Hvað? Öndvegissetur
Hvenær? föstudaginn 30. apríl, kl. 7:30 – 10:30
Hvar? Slóð á vefstofuna
Ekki þarf að skrá þátttöku
Öndvegissetur er verkefnaflokkur í nýrri Erasmus+ áætlun þar sem aðilum á sviði starfsmenntunar er gefið tækifæri til að bregðast hratt við breytingum og nýjungum í þjóðfélaginu með viðeigandi menntun og þjálfun. Miðað er við víðtæka samvinnu innan þátttökulanda og milli landa.
Þessum verkefnaflokki er stjórnað frá Brussel, af European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Nánari upplýsingar á heimasíðu þeirra í kynningarmyndbandi, og á upplýsingabæklingi.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.