Starfsemi Rannís er í fullum gangi en lokað er fyrir komur á skrifstofu

3.1.2022

Rannís hefur lokað tímabundið fyrir komur á skrifstofu sína að Borgartúni 30 vegna samkomutakmarkana og útbreiðslu COVID-19 í samfélaginu.

Við viljum þó aðstoða viðskiptavini okkar eins og kostur er.

Unnt er að hafa samband við starfsmenn á skrifstofutíma en netföng og bein símanúmer þeirra er að finna undir vefslóðinni: www.rannis.is/starfsemi/starfsmenn

Einnig er hægt að ná sambandi í gegnum skiptiborðið í síma 515 5800 eða með því að senda tölvupóst á móttöku: rannis(hja)rannis.is

Við erum öll almannavarnir!

Þetta vefsvæði byggir á Eplica