Fréttir: apríl 2019

16.4.2019 : Tveir nýir íslenskir eTwinning skólar

Hrafnagilsskóli og Verzlunarskóli Íslands hafa bæst í hóp þeirra skóla sem hafa fengið eTwinning viðurkenningu. Í fyrra fengu fjórir skólar sömu viðurkenningu og eru eTwinning skólar á Íslandi því orðnir sex talsins.

Lesa meira

15.4.2019 : Samstarf háskóla við lönd utan Evrópu kynnt í Stokkhólmi

Rannís, sem landskrifstofa Erasmus+, stendur ásamt hinum norrænu landskrifstofunum fyrir tveggja daga kynningarviðburði í október um þá möguleika sem háskólum stendur til boða í samstarfi við lönd utan Evrópu. 

Lesa meira

11.4.2019 : Opnað fyrir íslenskar umsóknir í European Solidarity Corps

Íslenskir umsækjendur geta nú sótt um í European Solidarity Corps – samstarfsáætlun Evrópusambandsins sem styrkir sjálfboðaliða og samfélagsverkefni. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica