Ný tækifæri í Evrópusamstarfi voru kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 15. apríl kl. 14:00-16:00, þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB í umsjón Rannís, var hleypt af stokkunum.
Á opnunarhátíð voru kynnt tækifæri og styrkir í Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætluninni, Horizon Europe rannsókna- og nýsköpunaráætluninni, European Solidarity Corps á sviði samfélags- og sjálfboðaverkefna og Creative Europe menningaráætluninni.
Kynnir og stjórnandi var Bergur Ebbi Benediktsson.
Rannís hefur umsjón með samstarfsáætlunum ESB á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar, menningar og æskulýðsmála á Íslandi.
Áhugasamir geta einnig hlýtt á viðtöl við sérfræðinga Rannís í fjölmiðlum:
Vertu með og kynntu þér ný tækifæri og styrki í Evrópusamstarfi!
Opnunarhátíðinni var streymt:
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.