Vefgátt um hæfni og námsgráður – könnun frá ESB

23.5.2017

Á vegum Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er verið að hanna vefgátt sem á að nýtast einstaklingum í atvinnuleit, fyrirtækjum sem leita að hæfu starfsfólki og menntastofnunum sem hyggjast bjóða menntun við hæfi.

Um þessar mundir fer fram könnun á því hvaða væntingar hagsmunaðilar bera til slíkrar vefgáttar. Beðið er um svör frá nemendum, atvinnuleitendum, starfsfólki, fulltrúum menntastofnanna og náms- og starfsráðgjöfum. 

Könnunina má finna hér https://ec.europa.eu/eusurvey/runner/ETE og er hægt að svara henni til 18. júní. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica