Fréttir: ágúst 2019

26.8.2019 : Kynning á styrkjamöguleikum Evrópuáætlana á Norðurlandi 28.-29. ágúst

Tækifæri og styrkir á sviði menntunar og menningarmála verða kynnt á Norðurlandi 28.-29. ágúst 2019, auk þess sem fulltrúar áætlana verða á staðnum til skrafs og ráðagerða. 

Lesa meira

20.8.2019 : Nýr haust- umsóknarfrestur fyrir Erasmus+, náms og þjálfunarverkefni á sviði starfsmenntunar

Auglýstur er opinn umsóknarfrestur fyrir Erasmus+ náms- og þjálfunarverkefni á sviði starfsmenntunar. Um er að ræða viðbótarumsóknarfrest árið 2019 og rennur hann út 1.október 2019.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica