Fréttir: maí 2019

ErasmusImpactStudy2019

20.5.2019 : Erasmus+ skiptir sköpum í lífi evrópskra stúdenta

Niðurstöður tveggja nýrra rannsókna líta dagsins ljós í dag, sem báðar sýna að Erasmus+ hjálpar nemendum að ná árangri í lífi og starfi og styður nýsköpun og jöfn tækifæri innan háskólasamfélagsins

Lesa meira
Kvenno2

15.5.2019 : Umhverfis landið á 80 dögum

Nám erlendis krefst undirbúnings hvort sem um er að ræða skiptinám, starfsþjálfun eða fullt nám til gráðu. Samt sem áður vill það verða svo að þegar nemendur ljúka stúdentsprófi eru þeir ekki að fullu meðvitaðir um þann heim af tækifærum sem standa þeim til boða erlendis í framhaldinu. Þess vegna hefur Rannís hafið kynningarherferð sem miðar að því að auka vitund ungs fólks um leiðir til að fá alþjóðlega reynslu á háskólstiginu. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica