Fréttir: júlí 2019

12.7.2019 : Taktu þátt í Erasmus dögum 10-12. október 2019

#ErasmusDays

Hvað eru Erasmus dagar?

Erasmus dagar eða #ErasmusDays er þriggja daga viðburður sem haldinn verður 10-12. október n.k.. Á þessum þrem dögum verður Erasmus+ áætluninni fagnað og hundruðir viðburða munu eiga sér stað um alla Evrópu. Erasmus dagar eru frábært tækifæri fyrir þátttökuaðila og áhugasama til þess að skipuleggja eða taka þátt í viðburðum, deila reynslu sinni og læra meira um Erasmus+ 

Lesa meira
IMG_20190627_150747

1.7.2019 : Raunfærnimat á háskólastigi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Rannís hófu nýverið þátttöku í nýju Erasmus+ verkefni, sem ber heitið Recognition of Prior Learning (RPL) in Practice. Stjórn verkefnisins er í höndum Swedish Council for Higher Education (UHR) en einnig eiga aðild að því stofnanir í Austurríki, Írlandi, Króatíu og Belgíu. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica