Hvað eru Erasmus dagar?
Erasmus dagar eða #ErasmusDays er þriggja daga viðburður sem haldinn verður 10-12. október n.k.. Á þessum þrem dögum verður Erasmus+ áætluninni fagnað og hundruðir viðburða munu eiga sér stað um alla Evrópu. Erasmus dagar eru frábært tækifæri fyrir þátttökuaðila og áhugasama til þess að skipuleggja eða taka þátt í viðburðum, deila reynslu sinni og læra meira um Erasmus+
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðuneytið og Rannís hófu nýverið þátttöku í nýju Erasmus+ verkefni, sem ber heitið Recognition of Prior Learning (RPL) in Practice. Stjórn verkefnisins er í höndum Swedish Council for Higher Education (UHR) en einnig eiga aðild að því stofnanir í Austurríki, Írlandi, Króatíu og Belgíu.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.