Umsóknarfrestur í nám og þjálfun 11. maí framlengdur til 18. maí

10.5.2021

Umsóknarfrestur Erasmus+ í nám og þjálfun hefur verið færður til 18. maí.

Tæknileg vandamál hafa gert umsækjendum erfitt að vinna í umsóknarkerfi Erasmus+  undanfarna daga. Verið er að vinna að úrbótum. Af þessum sökum hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja umsóknarfrestinn sem fyrirhugaður var þann 11. maí til 18. maí kl. 10 að íslenskum tíma. Við þökkum umsækjendum þolinmæðina.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica