Umsóknarfrestur framlengdur frá 1. til 8. október

1.10.2019

Vegna tæknilegra örðugleika hefur Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekið þá ákvörðun að framlengja umsóknarfrestinn sem áður var 1. október um eina viku, eða til 8. október 2019 (kl. 10 að morgni að íslenskum tíma eins og áður). 

Breytingin tekur til eftirfarandi verkefnaflokka:

  • Flokkur 1: Nám og þjálfun (KA102, KA105, KA116)
  • Flokkur 2: Æskulýðsstarf: Samstarfsverkefni (KA205)
  • Flokkur 3: Æskulýðsstarf: Fundir ungs fólks og ráðamanna (KA347)
  • European Solidarity Corps: Sjálfboðaliðaverkefni (ESC11)
  • European Solidarity Corps: Samfélagsverkefni (ESC31)

Umsóknarkerfi Erasmus+ hefur verið hægt síðustu daga og við þökkum umsækjendum þolinmæðina. Verið er að vinna að úrbótum. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica