Heimsóknir - ráðgjöf á landsbyggðinni

24.1.2019

Landskrifstofa Erasmus+ leggur ríka áherslu á aðstoð við umsækjendur á landsbyggðinni.

Hikaðu ekki við að láta okkur vita ef þú vilt fá okkur í heimsókn í bæjarfélagið þitt til að kynna Erasmus+ og þau tækifæri sem felast í áætluninni eða til að veita umsækjendum ráðgjöf. Þú sendir okkur einfaldlega beiðni á erasmusplus@rannis.is og við höfum samband.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica