Fyrsta úthlutun ársins

10.1.2019

Styrkþegafundur vegna úthlutunar úr umsóknarfresti í október 2018

Í gær 9. janúar var haldinn styrkþegafundur hjá okkur í Borgartúninu fyrir þá sem hlutu styrk fyrir æskulýðsverkefni í seinasta umsóknarfresti ársins 2018.  Að þessu sinni hlutu 19 verkefni styrki sem námu samtals um 90 milljónum króna.  Fulltrúar styrkþega kynntu verkefnin sín og farið var yfir helstu þætti verkefnastjórnunar.  Hér eru á ferð áhugaverð og fjölbreytt verkefni og ánægjulegt að öllu fjármagni í æskulýðshlutanum fyrir árið 2018 var úthlutað.

Hér eru fulltrúar styrkþega sem mættu á fundinn okkar í gær ásamt starfsfólki æskulýðsteymisins:

IMG_5954 Hér er afhendir Ágúst Hjörtur sviðsstjóri mennta- og menningasviðs tvo af samningunum:

IMG_5934IMG_5939

Á síðunni okkar á Facebook má sjá fleiri myndir frá styrkþegafundinum









Þetta vefsvæði byggir á Eplica