Færni til framtíðar – mótun starfsferils

15.10.2015

Föstudaginn 30. október 2015 verður haldin ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík kl. 08:30 – 13:00 þar sem meginumfjöllunarefnið er færni í þróun eigin starfsferils (Career Management Skills).

Að henni standa Norræna tengslanetið um nám fullorðinna (NVL), Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Félag náms- og starfsráðgjafa og Rannís og Euroguidance. Aðalfyrirlesari er Bo Klindt Paulsen frá Via University Colleges  sem kynnir skýrslu NVL og  ELGPN (The European Lifelong Guidance Policy Network) um færni í þróun eigin starfsferils.

Sækja skýrsluna: A Nordic perspective on careercompetences and guidance

Markhópur eru stjórnvöld, stjórnendur, náms- og starfráðgjafar og aðrir áhugasamir.

Dagskrá og skráning









Þetta vefsvæði byggir á Eplica