Auglýst eftir umsóknum um Vottun í starfsmenntun, VET Mobility Charter

18.12.2018

Birt hefur verið auglýsing Framkvæmda­stjórnar Evrópu­sambandsins eftir umsóknum um Vottun í starfsmenntun, VET Mobility Charter.  Umsóknarfrestur ársins 2019 er 16. maí 2019.

Nánari upplýsingar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica