Þátttaka Breta í Erasmus+ verkefnum í kjölfar úrsagnar þeirra úr ESB

1.7.2016

Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu mun hafa áhrif á þátttöku þeirra í Erasmus+ verkefnum. Þar til að formlegri uppsögn kemur með virkjun greinar númer 50, verða núverandi samningar hins vegar í gildi.

Segi Bretar sig úr ESB þá verða allir samningar sömuleiðis í gildi í allt að 2 ár á meðan á samningsviðræðum stendur og munu þeir ekki hafa nein áhrif á samstarf í gegnum Erasmus+ á því tímabili. 

Sjá nánari fréttir af málinu hér: UK Referendum on Membership of the European Union: Questions & Answers  

Þetta vefsvæði byggir á Eplica