Fréttir: október 2018

26.10.2018 : Nýtt EES/EFTA-álit á tillögu um Erasmus 2021-2027

Í vor lagði Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fram tillögu um hvernig næstu styrkjaáætlun ESB fyrir mennta-, æskulýðs- og íþróttamál skuli háttað á tímabilinu 2021-2027. Nú hafa Ísland, Liechtenstein og Noregur sent inn sameiginlegt EES/EFTA- álit á tillögunni að þessari nýju áætlun, sem mun hljóta nafnið Erasmus verði tillagan samþykkt. Lesa meira

26.10.2018 : Erasmus+ umsóknarfrestir 2019

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ áætluninni fyrir árið 2019.

Lesa meira

25.10.2018 : Raddir ungs fólks við Hringborð Arctic Circle

Dagana 19. - 21. október fór fram Alþjóðaþing Hringborðs Norðurslóða (Arctic Circle) í Hörpu í Reykjavík.  Fulltrúar ungs fólks tóku þátt í ráðstefnunni auk þess að verkefnastýra Ungmennahússins á Akureyri skipulagði málstofuna: Raddir unga fólksins.

Lesa meira
Skillsweek-younglearner-2018-en

24.10.2018 : Evrópska starfsmenntavikan dagana 5.– 9. NÓVEMBER 2018

Evrópska starfsmenntavikan miðar að því að kynna og efla starfsnám og þjálfun. Í Starfsmenntavikunni verður starfsmenntun kynnt í mörgum Evrópulöndum samtímis, svæðisbundið og á landsvísu. Það er kjörið tækifæri fyrir okkur hér á Íslandi að taka þátt í Starfsmenntavikunni og sameinast í kynningu á starfsmenntun hér á landi.

Lesa meira

19.10.2018 : Evrópumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafa funda í Reykjavík

Dagana 16. og 17. október hittust fulltrúar Evrópumiðstöðva náms- og starfsráðgjafa í Reykjavík og réðu ráðum sínum.

Lesa meira

18.10.2018 : Kynningarfundur ECVET sérfræðingteymis Erasmus+ í flokknum VET Mobility

Haldinn verður kynningarfundur fyrir alþjóðafulltrúa verknámsskóla mánudaginn 5. nóvember n.k. kl. 14.30-16.30 hjá Rannís Lesa meira

12.10.2018 : Erasmus dagar í Evrópu

Dagana 12. og 13. október eru ERASMUS DAGAR haldnir í Evrópu, þar sem kynnt eru ýmis Erasmus verkefni. Í tengslum við það settu löndin sem taka þátt í EPALE upp vefsýningu með ljósmyndum til að vekja athygli á áhugaverðum verkefnum í fullorðinsfræðslu. Tuttugu og tvö lönd taka þátt í sýningunni og er Ísland meðal þeirra.  


Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica