Rannís hefur úthlutað í annað sinn á árinu úr æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar í þetta sinn var úthlutað 530.000 evrum eða um 67.6 miljónum króna.
Lesa meira
Allir umsækjendur sem ætla að sækja um styrki vegna æskulýðsstarfs 4. október nk. eru boðnir velkomnir á opið hús hjá æskulýðsteymi Erasmus+.
Lesa meira
Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Long-term Study Mobility (School Exchange Partnerships). Ráðstefnan verður haldin í Santa Cruz de Tenerife, á Spáni, dagana 24.-27. október nk.
Lesa meira
Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Cultural Heritage – European Cultural Heritage in Adult Education. Ráðstefnan verður haldin í Santiago de Compostela, á Spáni, dagana 14.-17. nóvember nk.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.