Fréttir: september 2018

27.9.2018 : Úthlutun styrkja úr æskulýðshluta Erasmus+

Rannís hefur úthlutað í annað sinn á árinu úr æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar í þetta sinn var úthlutað 530.000 evrum eða um 67.6 miljónum króna.

Lesa meira

27.9.2018 : Opið hús fyrir umsækjendur um styrki fyrir æskulýðsstarf í Erasmus+

Allir umsækjendur sem ætla að sækja um styrki vegna æskulýðsstarfs      4. október nk. eru boðnir velkomnir á opið hús hjá æskulýðsteymi Erasmus+.

Lesa meira

6.9.2018 : Tengslaráðstefna á Tenerife, Spáni, 24.-27. október 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þremur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Long-term Study Mobility (School Exchange Partnerships). Ráðstefnan verður haldin í Santa Cruz de Tenerife, á Spáni, dagana 24.-27. október nk.

Lesa meira

6.9.2018 : Tengslaráðstefna í Santiago de Compostela, Spáni, 14.-17. nóvember 2018

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Cultural Heritage – European Cultural Heritage in Adult Education. Ráðstefnan verður haldin í Santiago de Compostela, á Spáni, dagana 14.-17. nóvember nk.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica