Fréttir: júní 2018

Starfsmenntavegabref

15.6.2018 : Nú er hægt að afrita Europass starfsmennavegabréf

Þessi möguleiki léttir vinnu þeirra stofnana sem senda marga nemendur á sama stað, á sama tíma eða til samskonar náms.

Lesa meira

5.6.2018 : Mikil aukning í skólahluta Erasmus+

Rannís hefur úthlutað ríflega 4 milljónum evra eða um 500 milljónum króna í náms- og þjálfunarstyrki úr menntahluta Erasmus+, mennta- og æskulýðsáætlunar ESB.

Lesa meira

Þetta vefsvæði byggir á Eplica