Fréttir: júlí 2017

7.7.2017 : Evrópa unga fólksins flytur til Rannís

Þann 1. júlí tók Rannís við umsjón með æskulýðshluta Erasmus+ af Ungmennafélagi Íslands sem hefur rekið Evrópu unga fólksins frá 2007. 

Lesa meira

4.7.2017 : Ný skýrsla um árangur Íslands í alþjóðlegu samstarfi er komin út

Evrópskt og norrænt samstarf er umfangsmikið í starfsemi Rannís sem er helsta þjónustustofnun á Íslandi á þessu sviði. Skýrslan geymir upplýsingar um árangur Íslands í þeim þremur áætlunum ESB sem Rannís hefur umsjón með.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica