Fréttir: september 2017

6.9.2017 : Fimm Slóvenar og einn Letti í starfsheimsókn hjá Rannís

Í síðustu viku fékk Rannís góða heimsókn frá Slóveníu og Lettlandi. Frá Slóveníu komu fimm starfsmenn Euroguidance, Europass og EQF-NCP verkefna, en Rannís hefur umsjón með þessum verkefnum á Íslandi, og frá Lettlandi kom einn náms- og starfsráðgjafi.

Lesa meira

1.9.2017 : Úthlutun styrkja í flokki fjölþjóðlegra samstarfsverkefna Erasmus+ árið 2017

Rannís hefur úthlutað rúmlega 2,6 m.evra, eða um 325 m.kr., til 34 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+. Hæsta styrkinn hlaut Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu, rúmar 46 m.kr. fyrir verkefnið ADVENT -Adventure tourism in vocational education and training (Starfendanám í afþreyingarferðaþjónustu).

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica