Viðauki með starfsmenntaskírteini

Íslensk starfsmenntun er viðurkennd víða erlendis. Í Europass viðauka með starfsmenntaskírteini eru upplýsingar um námið á íslensku og ensku og þau réttindi sem það veitir sem auðvelda aðilum erlendis, sérstaklega atvinnurekendum, að skilja í hverju menntunin fólst. 

Nánari upplýsingar 

Ávinningur

  • Með Europass viðauka með starfsmenntaskírteini  er auðveldara að sækja um framhaldsnám erlendis.
  • Auðveldara er að sækja um vinnu erlendis og fá menntun sína viðurkennda.
  • Þægilegra er að bera saman menntun og lokagráður í mörgum löndum.
  • Glögglega kemur fram hvaða stig menntunar eru býðst að þessari menntun lokinni.

Sjá einnig upplýsingar um viðurkenningu á erlendu starfsnámi.

Viðaukar í stafrófsröð eftir starfsgrein

Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið hefur gefur út viðauka með íslenskum starfsmenntaskírteinumn á íslensku og ensku (pdf skrár):

Viðaukar á íslensku

Viðaukar á ensku

Aðstoðarkokkur Assistant chef
Aðstoðarþjónn Assistant waiter
Aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum Assistance personel in pre- and primary schools
Bakari Baker
Bifreiðasmiður Auto body builder and repairer
Bifvélavirki Car mechanic
Bílamálari Automotive spray painter
Blikksmiður Tinsmith
Blómaskreytir Florist
Bókasafnstæknir Library technologist
Bókbindari Bookbinder
Fatatæknir Seamstress
Félags- og tómstundaliði Social and leisure activities assistant
Félagsliði Social and healthcare assistant
Fjölmiðlatæknir Media technician
Fótaaðgerðarfræðingur Chiropodist
Framreiðslumaður Waiter/waitress
Garðplöntufræðingur Horticulturalist (specialising in plant production)
Gull- og silfursmiður Gold- and silversmith
Hársnyrtir Hairdresser
Heilbrigðisritari Medical Secretary
Heilsunuddari Massage therapist
Hjúkrunar- og móttökuritari Nursing and reception secretary
Húsasmiður House builder
Húsgagnasmiður Furniture manufacturer
Kjólaveinn, kjólameistari Dress maker, master dress maker
Kjötiðnaðarmaður Meat processor
Kjötskurðarmaður Meat cutter
Klæðskeri Tailor
Leiðsögumaður Tour guide
Leikskólaliði Pre-school Assistant
Ljósmyndari Photographer
Lyfjatæknir Pharmacological technician
Læknaritari Medical secretary
Matartæknir Diet cook
Matreiðslumaður, kokkur Chef
Matsveinn Cook at sea
Málari Painter
Málmsuðumaður Metal welder
Mjólkurfræðingur Dairy technician
Múrari Mason
Netagerðarmaður Net maker
Nuddari Massage therapist
Pípulagningarmaður Plumber
Prentari Printer
Prentsmiður Graphical designer
Rafeindavirki Electronics technician
Rafveituvirki Electric distribution technician
Rafvélavirki Electro-mechanic technician
Rafvirki Electrician
Rennismiður Turner
Símsmiður Telecommunication technician
Sjúkraliði Assistant nurse
Skógartæknir Forestry technician
Skólaliði School-Assistant
Skósmiður Shoemaker
Skrúðgarðyrkjumaður Landscape gardener
Slátrari Butcher
Smurbraudsdama (-jómfrú) Open sandwich maker
Snyrtifræðingur Beauty therapist
Stálsmiður Steel construction worker
Stuðningsfulltrúi í skóla Teaching Assistant
Söðlasmiður Saddlemaker
Tannsmiður Dental technician
Tanntæknir Dental assistant
Tækniteiknari Technical drawer
Veftæknir Web technician
Veggfóðrari og dúklagningamaður Paper hanger and floor layer
Vélvirki Industrial mechanic
Ylræktarfræðingur Horticulturalist (specialising in vegetable production and protected crops)Þetta vefsvæði byggir á Eplica