Fréttir eTwinning

IMG_7023

8.11.2024 : Norrænir eTwinning sendiherrar styrktu samstarf í Reykjavík – Borgaravitund og evrópsk gildi í brennidepli

Árleg norræn ráðstefna eTwinning sendiherra var haldin í Reykjavík dagana 5.-7. nóvember 2024, þar sem 36 kennarar frá öllum Norðurlöndunum komu saman til að ræða borgaravitund og evrópsk gildi. Ráðstefnan innihélt fjölbreytt erindi, heimsókn í eTwinning skóla og umræðufundi um framtíð eTwinning, þar sem áhersla var lögð á samspil við Erasmus+ og þróun starfs sendiherranna.

Lesa meira

18.10.2024 : Skráningarátaki eTwinning lokið!

Á hverju ári stendur eTwinning fyrir skráningarátaki til að hvetja kennara til að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi. Nú hefur verið dregið að handahófi úr þeim hópi kennara sem skráðu sig í eTwinning í átökunum 2023 og 2024.

Lesa meira

11.10.2024 : Umsóknarfrestur um eTwinning National Quality Label

Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 10. nóvember 2024. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um. 

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-13-

16.9.2024 : Skráningarátak eTwinning – Taktu þátt í alþjóðlegu samstarfi!

Nú er tíminn til að taka þátt í spennandi skráningarátaki eTwinning, sem fer fram dagana 15. september til 15. október 2024! eTwinning er vettvangur fyrir kennara í Evrópu til að tengjast, deila hugmyndum og þróa alþjóðleg samstarfsverkefni í kennslu. Með því að taka þátt í þessu átaki færðu tækifæri til að efla skólastarf þitt með alþjóðlegu samstarfi, nýjum hugmyndum og skapandi lausnum.

Lesa meira

30.8.2024 : Tækifæri fyrir eTwinning kennara: Ráðstefnur í Sarajevo og Tallinn!

Ertu kennari í framhaldsskóla, starfsmenntaskóla, leikskóla eða grunnskóla með reynslu af eTwinning? Þá er þetta einstakt tækifæri fyrir þig! eTwinning á Íslandi býður upp á tvö ótrúleg tækifæri til að taka þátt í alþjóðlegum ráðstefnum í haust – ein í Sarajevo, Bosníu og Hersegovínu, og önnur í Tallinn, Eistlandi.

Lesa meira

5.7.2024 : Ráðstefnutækifæri - Norræn ráðstefna í Stokkhólmi

Dagana 11.-13. september 2024 verður haldin norræn eTwinning ráðstefna undir yfirskriftinni "Vellíðan í skólanum".

Lesa meira

12.3.2024 : eTwinning ráðstefnur í Finnlandi og Möltu

Nýverið bauðst íslenskum kennurum að taka þátt í ráðstefnum í Möltu og Finnlandi.

Lesa meira

21.11.2023 : Íslenskir verðlaunahafar í eTwinning

Nýverið hlutu tólf íslenskir kennarar viðurkenningar fyrir vel unnin verkefnin, svokallað eTwinning quality label. Þá fengu þrír skólar viðurkenninguna 'eTwinning skóli' fyrir vel unnin störf síðustu misseri.

Lesa meira

4.9.2023 : Skráningarátak eTwinning

Landskrifstofa eTwinning stendur fyrir skráningarátaki eTwinning á nýju skólaári. Kennarar eiga kost á vinningum fyrir sig og sinn skóla.

Lesa meira

6.3.2023 : Ráðstefnutækifæri - norrænt samstarf í Bergen

Nýverið bauðst íslenskum grunnskólakennurum að taka þátt í eTwinning ráðstefnu í Bergen. Norrænt samstarf í gegnum eTwinning verður þar í fyrirrúmi

Lesa meira

29.9.2022 : Ráðstefnutækifæri - Brugge og árlega eTwinning ráðstefnan

Um þessar mundir býðst íslenskum kennurum að taka þátt í eTwinning ráðstefnum. Fram undan er ráðstefna í Brugge auk árlegu eTwinning ráðstefnunnar.

Lesa meira

17.8.2022 : Ráðstefna fyrir leikskólakennara í Esbjerg

Þann 7. til 9. september verður ráðstefna fyrir Evrópska leikskólakennara í Esbjerg haldin. Landskrifstofu eTwinning á Íslandi býðst að senda út tvo kennara.

Lesa meira

12.8.2022 : eTwinning færir sig um set

eTwinning verður nú European School Education Platform

Lesa meira

2.3.2022 : Verkefni mánaðarins - The European Chain Reaction

Keðjuverkandi verkefnið European Chain Reaction snýst um að nemendur keppa í gera myndband af keðjuverkandi röð sem nemendur framkvæma sjálfir. Kennarar og nemendur frá Selásskóla tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni.

Lesa meira

29.12.2021 : Árlega eTwinning ráðstefnan - Fjölmiðlalæsi og falsfréttir

Síðastliðinn október tóku þrír kennarar þátt í árlegu eTwinning ráðstefnunni fyrir Íslands hönd, þar sem áherslurnar voru fjölmiðlalæsi og falsfréttir. Sóttu þær áhugaverðar vinnustofur um málefnið, en ráðstefnan var alfarið haldin á netinu í ár.

Lesa meira

1.12.2021 : Verkefni mánaðarins - My Virtual Trip Around Europe

Hlíf Magnúsdóttir frá Hamraskóla hlaut European Quality Label verðlaun eTwinning árið 2021 fyrir My Virtual Trip Around Europe

Lesa meira

28.10.2021 : Árlega eTwinning ráðstefnan hefst í dag

Hin árlega eTwinning ráðstefna fer fram 28. - 30. október. Þemað í ár er fjölmiðlalæsi og falsfréttir, en fyrsti dagur ráðstefnunnar er opinn öllum

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica