Fréttir eTwinning

21.11.2023 : Íslenskir verðlaunahafar í eTwinning

Nýverið hlutu tólf íslenskir kennarar viðurkenningar fyrir vel unnin verkefnin, svokallað eTwinning quality label. Þá fengu þrír skólar viðurkenninguna 'eTwinning skóli' fyrir vel unnin störf síðustu misseri.

Lesa meira

4.9.2023 : Skráningarátak eTwinning

Landskrifstofa eTwinning stendur fyrir skráningarátaki eTwinning á nýju skólaári. Kennarar eiga kost á vinningum fyrir sig og sinn skóla.

Lesa meira

6.3.2023 : Ráðstefnutækifæri - norrænt samstarf í Bergen

Nýverið bauðst íslenskum grunnskólakennurum að taka þátt í eTwinning ráðstefnu í Bergen. Norrænt samstarf í gegnum eTwinning verður þar í fyrirrúmi

Lesa meira

29.9.2022 : Ráðstefnutækifæri - Brugge og árlega eTwinning ráðstefnan

Um þessar mundir býðst íslenskum kennurum að taka þátt í eTwinning ráðstefnum. Fram undan er ráðstefna í Brugge auk árlegu eTwinning ráðstefnunnar.

Lesa meira

17.8.2022 : Ráðstefna fyrir leikskólakennara í Esbjerg

Þann 7. til 9. september verður ráðstefna fyrir Evrópska leikskólakennara í Esbjerg haldin. Landskrifstofu eTwinning á Íslandi býðst að senda út tvo kennara.

Lesa meira

12.8.2022 : eTwinning færir sig um set

eTwinning verður nú European School Education Platform

Lesa meira

2.3.2022 : Verkefni mánaðarins - The European Chain Reaction

Keðjuverkandi verkefnið European Chain Reaction snýst um að nemendur keppa í gera myndband af keðjuverkandi röð sem nemendur framkvæma sjálfir. Kennarar og nemendur frá Selásskóla tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni.

Lesa meira

29.12.2021 : Árlega eTwinning ráðstefnan - Fjölmiðlalæsi og falsfréttir

Síðastliðinn október tóku þrír kennarar þátt í árlegu eTwinning ráðstefnunni fyrir Íslands hönd, þar sem áherslurnar voru fjölmiðlalæsi og falsfréttir. Sóttu þær áhugaverðar vinnustofur um málefnið, en ráðstefnan var alfarið haldin á netinu í ár.

Lesa meira

1.12.2021 : Verkefni mánaðarins - My Virtual Trip Around Europe

Hlíf Magnúsdóttir frá Hamraskóla hlaut European Quality Label verðlaun eTwinning árið 2021 fyrir My Virtual Trip Around Europe

Lesa meira

28.10.2021 : Árlega eTwinning ráðstefnan hefst í dag

Hin árlega eTwinning ráðstefna fer fram 28. - 30. október. Þemað í ár er fjölmiðlalæsi og falsfréttir, en fyrsti dagur ráðstefnunnar er opinn öllum

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica