Fréttir eTwinning

29.12.2021 : Árlega eTwinning ráðstefnan - Fjölmiðlalæsi og falsfréttir

Síðastliðinn október tóku þrír kennarar þátt í árlegu eTwinning ráðstefnunni fyrir Íslands hönd, þar sem áherslurnar voru fjölmiðlalæsi og falsfréttir. Sóttu þær áhugaverðar vinnustofur um málefnið, en ráðstefnan var alfarið haldin á netinu í ár.

Lesa meira

1.12.2021 : Verkefni mánaðarins - My Virtual Trip Around Europe

Hlíf Magnúsdóttir frá Hamraskóla hlaut European Quality Label verðlaun eTwinning árið 2021 fyrir My Virtual Trip Around Europe

Lesa meira

28.10.2021 : Árlega eTwinning ráðstefnan hefst í dag

Hin árlega eTwinning ráðstefna fer fram 28. - 30. október. Þemað í ár er fjölmiðlalæsi og falsfréttir, en fyrsti dagur ráðstefnunnar er opinn öllum

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica