Fréttir eTwinning

4.9.2023 : Skráningarátak eTwinning

Landskrifstofa eTwinning stendur fyrir skráningarátaki eTwinning á nýju skólaári. Kennarar eiga kost á vinningum fyrir sig og sinn skóla.

Lesa meira

6.3.2023 : Ráðstefnutækifæri - norrænt samstarf í Bergen

Nýverið bauðst íslenskum grunnskólakennurum að taka þátt í eTwinning ráðstefnu í Bergen. Norrænt samstarf í gegnum eTwinning verður þar í fyrirrúmi

Lesa meira

29.9.2022 : Ráðstefnutækifæri - Brugge og árlega eTwinning ráðstefnan

Um þessar mundir býðst íslenskum kennurum að taka þátt í eTwinning ráðstefnum. Fram undan er ráðstefna í Brugge auk árlegu eTwinning ráðstefnunnar.

Lesa meira

17.8.2022 : Ráðstefna fyrir leikskólakennara í Esbjerg

Þann 7. til 9. september verður ráðstefna fyrir Evrópska leikskólakennara í Esbjerg haldin. Landskrifstofu eTwinning á Íslandi býðst að senda út tvo kennara.

Lesa meira

12.8.2022 : eTwinning færir sig um set

eTwinning verður nú European School Education Platform

Lesa meira

2.3.2022 : Verkefni mánaðarins - The European Chain Reaction

Keðjuverkandi verkefnið European Chain Reaction snýst um að nemendur keppa í gera myndband af keðjuverkandi röð sem nemendur framkvæma sjálfir. Kennarar og nemendur frá Selásskóla tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni.

Lesa meira

29.12.2021 : Árlega eTwinning ráðstefnan - Fjölmiðlalæsi og falsfréttir

Síðastliðinn október tóku þrír kennarar þátt í árlegu eTwinning ráðstefnunni fyrir Íslands hönd, þar sem áherslurnar voru fjölmiðlalæsi og falsfréttir. Sóttu þær áhugaverðar vinnustofur um málefnið, en ráðstefnan var alfarið haldin á netinu í ár.

Lesa meira

1.12.2021 : Verkefni mánaðarins - My Virtual Trip Around Europe

Hlíf Magnúsdóttir frá Hamraskóla hlaut European Quality Label verðlaun eTwinning árið 2021 fyrir My Virtual Trip Around Europe

Lesa meira

28.10.2021 : Árlega eTwinning ráðstefnan hefst í dag

Hin árlega eTwinning ráðstefna fer fram 28. - 30. október. Þemað í ár er fjölmiðlalæsi og falsfréttir, en fyrsti dagur ráðstefnunnar er opinn öllum

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica