Reynslusögur og kennslumyndbönd

Reynslusögur kennara og nemenda í eTwinning

Íslenskir kennarar og nemendur hafa tekið þátt í eTwinning frá upphafi. Hér segja nokkrir þeirra frá reynslu sinni. Myndböndin voru unnin af Ölmu Ómarsdóttur.

Skoða

Skráning og lykilorð

Skráning í eTwinning er einföld. Strax að henni lokinni fær viðkomandi aðgang að eTwinning Desktop, svæði þar sem hægt er að stofna verkefni, finna samstarfsaðila, taka þátt í þemahópum og fjarnámskeiðum, og eiga í félagslegum samskiptum við kollega í Evrópu.

Skoða

eTwinning Live - eigið svæði kennara - spurningar og svör

Hér er kynning  á eTwinning Live, eigin svæði sem kennari fær strax aðgang að við skráningu. eTwinning Live er einskonar félagsvefur fyrir kennara og skólafólk þar sem er m.a. hægt að taka þátt í fjarnámskeiðum og þemahópum, stofna verkefni og bjóða öðrum til þátttöku, og halda veffundi.

Skoða

TwinSpace

TwinSpace er verkvangur til þess að halda utan um einföld samstafsverkefni með kollegum í Evrópu. Þar er m.a. hægt að blogga, skiptast á skjölum og myndum, spjalla og setja inn myndbönd og annað vefinnihald, og halda veffundi. TwinSpace er örugg svæði fyrir nemendur.

Skoða








Þetta vefsvæði byggir á Eplica