Kynningarstarf og dreifing niðurstaðna

Skipuleggja þarf aðgerðir til að tryggja nýtingu niðurstaðna á meðan á verkefni stendur og eftir að því lýkur nýta til þess ýmsa miðla, bæði prent- og rafræna. Einnig þarf að að hafa í huga að uppfylla ákveðin formsatriði skv. samningi verkefna t.d. hvað varðar skráningu verkefnis í verkefnabanka Erasmus+, um notkun Erasmus+ merkisins ásamt fyrirvaratextum á öllu kynningarefni sem og höfundarétti.


Kynning og dreifing niðurstaðna

Áhrif verkefna

Mikil áhersla er lögð á að samstarfsverkefni hafi áhrif og að afurðir séu nýttar. Breska Landskrifstofan hefur í samstarfi við önnur lönd þróað aðferð og verkfæri sem gott er að nota til við gerð áætlunar til að mæla árangur og fylgja niðurstöðum eftir.

Kynningarmyndband og stuðningsefni er að finna á vef bresku Landskrifstofunnar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica