Erasmus+ verkefnabankinn

Erasmus+ verkefnabankinn inniheldur upplýsingar um öll Erasmus+ verkefni sem er lokið.

Samkvæmt grein I.10.2. í Erasmus+ handbókinni ber verkefnisstjórum að skrá upplýsingar um verkefni og afurðir verkefna. Það er skilyrði fyrir afgreiðslu lokaskýrslu að búið sé að færa þessar upplýsingar inn í gagnabankann og skal það gert um leið og  lokaskýrslu er skilað.  Leiðbeiningar um skráningar eru í leiðbeiningarbæklingi sem er á forsíðu kerfisins.  Verkefnisstjórar fá tölvupóst frá kerfinu með upplýsingum um aðgang, bæði við upphaf verkefna og á lokadegi.

200x278_Banner_E-PRP

Hlekkur á  opinbert svæði verkefnabankans er hér: http://ec.europa.eu/programmes/erasmus-plus/projects. Innskráning er í gegnum "Project participants access" neðst á síðunni.

Eplus-verkefnabankinn








Þetta vefsvæði byggir á Eplica