Handbækur og stuðningsefni fyrir verkefnisstjóra

Handbók um verkefnisstjórn evrópskra samstarfsverkefna

Í framhaldi af námstefnu sem haldin var í Dublin á Írlandi í febrúar 2019 var unnin handbók sem byggir á reynslu og hugmyndum verkefnastjóra sem tóku þátt. 

Áhersla er lögð á hagnýt atriði og góð ráð og hvetjum við nýja og starfandi verkefnisstjóra til að skoða hana og nýta í sinni vinnu. 

Handbókin: Mythbusting European Project Management in Transnational Partnership Projects. A Handbook for European Project Managers by European Project Managers. 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica