Hér er að finna viðauka við samninga við verkefni Erasmus+ og European Solidarity Corps. Þú getur séð tegund verkefnisins á verkefnisnúmerinu á samningnum. KA1 er í númerum Erasmus+ náms- og þjálfunarverkefna, KA2 er í númerum Erasmus+ samstarfsverkefna og ESC í númerum verkefna European Solidarity Corps.
Viðaukarnir munu verða settir inn á síðuna jafnóðum og þeir eru tilbúnir til birtingar.
Stúdenta- og starfsmannaskipti (KA131)
Ungmennaskipti (Youth Exchanges)
Nám og þjálfun starfsfólks í æskulýðsstarfi (Mobility of Youth Workers)Þátttökuverkefni (Youth Participation Activities)