Erasmus+ Nám og þjálfun
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti náms- og þjálfunarverkefna í Erasmus+ fyrir árið 2024.
Næstu umsóknarfrestir í Nám og þjálfun:
Menntun: 20. febrúar kl. 11
Æskulýðsstarf: 20. febrúar kl. 11 og 7. maí 10 og 1. október kl. 10
Inngildingarátak DiscoverEU: 20. febrúar og 1. október kl. 10:00
Vinsamlegast athugið að á háskólastigi fá nemendur, kennarar og starfsmenn upplýsingar um umsóknarfresti hjá sínum heimaskóla og skila umsóknum þangað.
Háskólastig
- Nám og þjálfun stúdenta; Háskólanemar fá upplýsingar um umsóknarfresti hjá sínum heimaskóla og skila umsóknum þangað.
- Nám og þjálfun starfsfólks; Kennarar og starfsmenn fá upplýsingar um umsóknarfresti hjá sínum heimaskóla og skila umsóknum þangað.
Starfsmenntun
Skólar (leik-,grunn- og framhaldsskólar)
Fullorðinsfræðsla
Æskulýðsstarf
Nánari upplýsingar fyrir umsækjendur