Kennsluefni Epale

Leit að samstarfsaðila á Epale

EPALE, vefgátt fullorðinsfræðslu í Evrópu býður upp á leit að samstarfsaðilum (e. Partner Search).

Lesa meira

Íslenska fullgilt tungumál til samskipta á EPALE vefgáttinni

EPALE er evrópsk vefgátt fyrir fagfólk í fullorðinsfræðslu. Á EPALE er m.a. fréttaveita þar sem leiðbeinendur og kennarar um alla Evrópu deila fréttum sín á milli um hvaðeina sem snýr að fullorðinsfræðslu. Með því að setja frétt á EPALE getið þið vakið athygli á ykkur sjálfum og ykkar stofnun og sagt frá áhugaverðum verkefnum sem þið eruð að vinna að.

Lesa meira

Að setja frétt á Epale vefinn

EPALE er evrópsk vefgátt fyrir fagfólk í fullorðinsfræðslu. Á EPALE er m.a. fréttaveita þar sem fagfólk um alla Evrópu deilir fréttum sín á milli um hvaðeina sem snýr að fullorðinsfræðslu. Með því að setja frétt á EPALE getið þið vakið athygli á ykkur sjálfum og ykkar stofnun og sagt frá áhugaverðum verkefnum sem þið eruð að vinna að. Þýðingar á síðunni þarfnast lagfæringa, margt birtist ekki á réttri íslensku biðjum við ykkur að sýna því þolinmæði.

Lesa meira

Epale myndbönd

Hér fyrir neðan geturðu nálgast kynningar- og kennslumyndbönd um Epale.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica