Kynningarstarf og dreifing niðurstaðna

Skipuleggja þarf aðgerðir til að tryggja nýtingu niðurstaðna á meðan á verkefni stendur og eftir að því lýkur og nýta til þess ýmsa miðla, bæði prent- og rafræna. Einnig þarf að að hafa í huga að uppfylla ákveðin formsatriði skv. samningi verkefna t.d. hvað varðar skráningu verkefnis í verkefnabanka Erasmus+, um notkun Erasmus+ merkisins ásamt fyrirvaratextum á öllu kynningarefni sem og höfundarétti.


Kynning og dreifing niðurstaðna

Áhrif verkefna

Mikil áhersla er lögð á að samstarfsverkefni hafi áhrif, að afurðir séu nýttar og útkoma verkefnanna sé kynnt fyrir öðrum.  Hér má finna bækling sem við höfum þýtt á íslensku um hvernig hægt er að koma verkefninu ykkar á framfæri:

forsíða bæklings

Smelltu á myndina til að opna bæklinginn.








Þetta vefsvæði byggir á Eplica