Europass

Europass, skref til framtíðar

Fyrir hverja?

Europass er fyrir alla sem vilja skjalfesta nám sitt eða reynslu innan 32 landa Evrópu. Í  Europass möppunni eru fimm skjöl sem skipta máli vegna menntunar- og starfshæfni einstaklings og eru þau samhæfð fyrir öll lönd Evrópu.

Til hvers?

Meginmarkmiðið með Europass er að auðvelda gegnsæi menntunar og starfsreynslu, bæði heima og að heiman. Europass er einnig ætlað að auðvelda samhæfingu prófskírteina og viðurkenninga. Hér eru ýmsar gagnlegar upplýsingar um leit að námi eða vinnu í Evrópu

Arna Kristín Andrésdóttir segir frá góðri reynslu sinni af að nota Europass ferilskrána. Hún fékk ekki bara vinnuna sem hún sótti um heldur hrósaði yfirmaðurinn flottri ferilskrá.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica