Starfsmannastyrkir

Styrkupphæðir eftir löndum*

-Þessar upplýsingar gilda fyrir Erasmus+ stúdenta- og starfsmannaskiptaverkefni sem hófust á árunum 2021-2023


Hámarksstyrkur: Miðast við 60 daga en hver dagur eftir 14. dag dvalar er styrktur að 70%.

Dagpeningar: Miðast við dagskrá samkvæmt samþykktu „Mobility Agreement“ og einn eða tvo ferðadaga.

Lengd dvalar: Skipulögð dagskrá verður að vera í minnst tvo daga og fela í sér minnst 8 vinnustundir, nema ef um erlendan sérfræðing er að ræða sem boðinn er til íslensks háskóla.

Taflan í pdf formi

Land

Daglegur uppihaldsstyrkur

Ferðastyrkur

Dagur 1 – 14

Dagur 15 – 60

Ferðastyrkur

Austurríki

160 €

112 €

360 €

Belgía

160 €

112 €

360 €

Búlgaría

140 €

98 €

530 €

Danmörk

180 €

126 €

275/360 €

Eistland

140 €

98 €

360 €

Finnland

180 €

126 €

360 €

Frakkland

160 €

112 €

360 €

Grikkland

160 €

112 €

530/820 €

Holland

160 €

112 €

360 €

Írland

180 €

126 €

275 €

Ítalía

160 €

112 €

360/530 €

Króatía

140 €

98 €

530 €

Kýpur

160 €

112 €

820 €

Lettland

140 €

98 €

360 €

Liechtenstein

180 €

126 €

360 €

Litháen

140 €

98 €

360 €

Lúxemborg

180 €

126 €

360 €

N-Makedónía

140 €

98 €

530 €

Malta

160 €

112 €

530 €

Noregur

180 €

126 €

275/360 €

Portúgal

160 €

112 €

360/530 €

Pólland

140 €

98 €

360/530 €

Rúmenía

140 €

98 €

530 €

Serbía

140 €

98 €

530 €

Slóvakía

140 €

98 €

360/530 €

Slóvenía

140 €

98 €

360/530 €

Spánn

160 €

112 €

360/530 €

Svíþjóð

180 €

126 €

275/360 €

Tékkland

140 €

98 €

360 €

Tyrkland

140 €

98 €

820 €

Ungverjaland

140 €

98 €

530 €

Þýskaland

160 €

112 €

360 €

 Lönd á svæði 5** 160 € 112 €  360/530 € 
 Lönd á svæði 14*** 180 €  126 €  275/360 € 

Önnur lönd

180 €

126 €

360-1.500 €

*Birt með fyrirvara um villur og breytingar.

**Andorra, Mónakó, San Marínó, Vatíkanið

***Færeyjar, Sviss og Bretland








Þetta vefsvæði byggir á Eplica