Starfsmenntun

Tengslaráðstefna í Lúxemborg um þróun alþjóðastefnu á sviði starfsmenntunar

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir tveimur þátttakendum á tengslaráðstefnuna Contact seminar on developing strategic internationalisation and partnership in VET. Ráðstefnan verður haldin í Lúxemborg dagana 27.-29. nóv. nk.

Lesa meira

Tvær tengslaráðstefnur á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu

Landskrifstofa Erasmus+ menntaáætlunar ESB á Íslandi auglýsir eftir þátttakendum á tvær tengslaráðstefnur á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu í nóvember. Veittir verða styrkir til allt að fjögurra einstaklinga til þess að sækja ráðstefnurnar.

Lesa meira

Tækifæri á sviði starfs­menntunar

Í Erasmus+ felast fjölmörg tækifæri fyrir íslenska starfsmenntaskóla, stofnanir og fyrirtæki sem starfa á sviði starfsmenntunar. Mögulegt er að sækja um styrki fyrir verkefni sem stuðla að nýbreytni og framþróun í starfsmenntun og einnig eru í boði styrkir vegna starfsnáms og þjálfunar nemenda og starfsfólks í starfsmenntun í öðum löndum Evrópu.

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica