EU Login er aðgangur inn í vefgátt Framkvæmdastjórnar ESB og er notaður til að skrá sig inn í mismunandi kerfi sem notuð eru í tengslum við umsóknir og styrki.
Erasmus+ verkefnabankinn þar sem niðurstöður styrktra verkefna frá árunum 2014-2020 eru skráðar.