Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2025

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025.

/_/forsidubordar



Fréttir

19.5.2025 : Að efla inngildingu í Erasmus+ verkefnum

Í síðustu viku stóð Landskrifstofa Erasmus+ fyrir tveimur vinnustofum um inngildingu í Erasmus+ verkefnum. Markmið vinnustofanna var að hvetja styrkþega Erasmus+ til að íhuga hvernig þau geta stuðlað að aukinni inngildingu – ekki aðeins innan verkefnanna heldur einnig sem hluta af sinni daglegu starfsemi.

Lesa meira

15.5.2025 : Evrópusamstarf mikilvæg leið að aukinni stafrænni færni og virkri þátttöku í samfélaginu

Í tilefni Evrópuárs um stafræna borgaravitund í menntun stóð Rannís fyrir ráðstefnu á Evrópudeginum 9. maí í Eddu. Hún bar yfirskriftina Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar og beindi sjónum að því hvernig formlegt og óformlegt nám getur hjálpað fólki að taka virkan þátt í stafrænu samfélagi.

Lesa meira
Mynd-med-ferdafrasogn-til-Graz

14.5.2025 : Með tungumál í farteskinu – eTwinning ráðstefna í Graz

Guðný og Hildur tóku þátt í lifandi og innblásinni eTwinning ráðstefnu fyrir tungumálakennara í Graz, Austurríki, þar sem 55 kennarar frá 13 Evrópulöndum komu saman til að efla alþjóðlegt samstarf í tungumálakennslu.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica