Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Kynningarviðburðir Erasmus+ 2026

Landskrifstofa Erasmus+ og European Solidarity Corps mun á nýju ári standa fyrir fjölbreyttum viðburðum þar sem styrktækifæri ársins eru kynnt.

/_/forsidubordar



Fréttir

16.1.2026 : Opið er fyrir umsóknir um Erasmus+ stefnumótandi samstarf innan Evrópu

Verkefnin bjóða íslenskum skólum, stjórnvöldum og stofnunum upp á tækifæri til bæta stefnumótun sína í samstarfi við erlenda sérfræðinga og eru alls 54 milljónir evra til úthlutunar. Umsóknarfrestur rennur út 8. apríl 2026.  Lesa meira
Frettamynd-Samrad-ESB-um-baetta-vidurkenningu-haefni-og-menntunar-milli-landa

14.1.2026 : Taktu þátt í samráði ESB um bætta viðurkenningu hæfni og menntunar milli landa

Evrópusambandið hefur hafið opið samráð um leiðir til að einfalda viðurkenningu á menntun og hæfni einstaklinga frá löndum utan ESB sem vilja starfa í löndum sambandsins. Frestur til að taka þátt í samráðinu er 27. febrúar.

Lesa meira

8.1.2026 : Mér finnst Europass bara algjör snilld!

Nýlega lauk Europass-leiknum 2025 og bar Aron Elí Sævarsson sigur úr býtum og tryggði sér 100.000 kr. gjafabréf hjá Icelandair. Í leiknum sendu þátttakendur inn ferilskrá og var dregið úr þeim. 

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica