Vegna árshátíðar starfsmanna verður skrifstofa Rannís og Landsskrifstofa Erasmus+ lokaðar frá hádegi, miðvikudaginn 30. apríl. Opnum aftur föstudaginn 2. maí kl. 09:00.
Í tilefni Evrópuárs um stafræna borgaravitund stendur Rannís fyrir ráðstefnu á Evrópudeginum 9. maí kl. 13:30 sem ber yfirskriftina Evrópusamstarf í stafrænum heimi - Fræðsla til framtíðar. Þar verður sjónum beint að því hvernig formlegt og óformlegt nám getur hjálpað fólki að taka virkan þátt í stafrænu samfélagi.
Lesa meiraNæsti umsóknarfrestur er 7. maí.
Fresturinn er í æskulýðshluta Erasmus+ , í flokknum Nám og þjálfun (KA1) og í samfélagsverkefnum í European Solidarity Corps.
Lesa meira