Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2025

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025.

/_/forsidubordar



Fréttir

18.9.2025 : Kynningar og fundir á vegum Rannís á Vesturlandi og í Vesturbyggð

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturbyggð heim þann 23. september nk. til að kynna ýmis tækifæri og styrki sem bjóðast í alþjóðasamstarfi.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-1429x1080px

17.9.2025 : eTwinning herferð 2025: Tækifæri til samstarfs og nýrra verkefna

Frá 18. september til 18. október nk. stendur yfir árleg eTwinning kynningarherferð sem hefur það markmið að auka sýnileika, hvetja fleiri kennara til þátttöku og kynna fjölbreytt tækifæri til alþjóðlegs skólasamstarfs.

Lesa meira

16.9.2025 : Tvö íslensk verkefni hljóta evrópska viðurkenningu 2025

Menntaskólinn á Tröllaskaga og Dósaverksmiðjan – Tungumálaskólinn ehf. hljóta Evrópsku nýsköpunarverðlaunin í kennslu 2025 fyrir framúrskarandi verkefni í kennslu og tungumálanámi.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica