Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2026

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2026.

/_/forsidubordar



Fréttir

18.12.2025 : Kynningarviðburðir framundan. Hvað langar þig að gera? Hvert langar þig að fara?

Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2026 og eru fyrstu frestir ársins í febrúar og mars. 

Lesa meira
ETwinning-Vefstofa

16.12.2025 : Vefstofuröð um eTwinning í samstarfi við Nýmennt og HÍ

eTwinning á Íslandi heldur í janúar, febrúar og mars nýja vefstofuröð í samstarfi við Nýmennt og Menntavísindasvið Háskóla Íslands. 

Lesa meira
Iris-og-hopurinn-hennar-a-vinnustofu

12.12.2025 : Íslensk þátttaka á evrópskri ráðstefnu um eTwinning í kennaranámi

Íris Hrönn Kristinsdóttir, kennsluráðgjafi á Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, tók þátt í evrópsku ráðstefnunni eTwinning for Future Teachers – European Conference for Initial Teacher Education 2025 sem haldin var í Mílanó á Ítalíu. Þar komu saman háskólakennarar og kennaranemar víðs vegar að úr Evrópu til að fjalla um hvernig eTwinning samstarfsverkefni geta stutt við kennaranám, eflt faglegt samstarf og stuðlað að nýsköpun í menntun.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica