Evrópusambandið hefur hafið opið samráð um leiðir til að einfalda viðurkenningu á menntun og hæfni einstaklinga frá löndum utan ESB sem vilja starfa í löndum sambandsins. Frestur til að taka þátt í samráðinu er 27. febrúar.
Lesa meira
Nýlega lauk Europass-leiknum 2025 og bar Aron Elí Sævarsson sigur úr býtum og tryggði sér 100.000 kr. gjafabréf hjá Icelandair. Í leiknum sendu þátttakendur inn ferilskrá og var dregið úr þeim.
Lesa meira