Erasmus+

Forsíðuborðar

Fyrirsagnalisti

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC 2024

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst umsóknarfresti í Erasmus+ og European Solidarity Corps áætlununum fyrir árið 2024.

/_/forsidubordar



Fréttir

16.10.2024 : 14 ný Erasmus+ samstarfsverkefni hefja göngu sína

Verkefnisstjórar og starfsfólk Landskrifstofu áttu góðan upphafsfund á Hilton Nordica þann 11. október og fóru yfir helstu atriði varðandi framkvæmd verkefna og þátttöku í Erasmus+. Um er að ræða verkefni sem hlutu styrk í sumar eftir fyrri umsóknarfrest ársins.

Lesa meira

11.10.2024 : Umsóknarfrestur um eTwinning National Quality Label

Frestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 10. nóvember 2024. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um. 

Lesa meira
Afram-Epale-vidburdur-mynd-med-grein-2-

8.10.2024 : Hvernig geta örnám og örviðurkenningar nýst fullorðinsfræðslu?

Hádegisfundur 16. október kl. 12:30 – 14:30 á Nauthóli.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd



Þetta vefsvæði byggir á Eplica