Erasmus+ og European Solidarity Corps

Úthlutun styrkja á Íslandi frá 2014

Í myndinni hér fyrir neðan má finna helstu tölur í úthlutun Erasmus+ og European Solidarity Corps á Íslandi frá árinu 2014. Myndin skiptist í þrjá flipa, flipi eitt er með korti sem sýnir dreifingu styrkhafa um landið, flipi tvö með fjölda samninga og styrkupphæðir á tímabilinu 2014-2020 og flipi þrjú er með sömu upplýsingar fyrir tímabilið sem hófst 2021. Athugið að gögnin er hægt að sía með því að velja úr síunum vinstra megin s.s. umsóknarár, flokk eða hluta. Gögnin eru birt með fyrirvara um villur og breytingar.

Til að opna mælaborðið í fullri skjástærð þarf að smella á píluna niðri í hægra horni myndarinnar:    








Þetta vefsvæði byggir á Eplica