Erasmus+

Eftirspurn og úthlutun styrkja á Íslandi

Í myndinni hér fyrir neðan má finna helstu tölur í úthlutun Erasmus+ á Íslandi. Myndin skiptist í tvo flipa, flipi eitt er með upplýsingar um fjölda umsókna og verkefna auk upphæða og dreifingar á landshluta en í flipa tvö eru upplýsingar um fjölda ferða sem sótt hefur verið um og fjölda samþykktra ferða með dreifingu á landshluta. Athugið að gögnin er hægt að sía með því að velja umsóknarár, flokk eða hluta. Birt með fyrirvara um villur og breytingar.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica