Miriam Petra Ómarsdóttir Awad

Miriam er verkefnisstjóri Upplýsingastofu um nám erlendis og svarar öllum fyrirspurnum um námsmöguleika erlendis og námsmöguleika á Íslandi fyrir útlendinga. Hún vinnur einnig við eTwinning rafrænt skólasamstarf og Europass, evrópsku ferilsskránna. 

Miriam er jafnframt verkefnisstjóri Eurodesk og hluti af kynningarteymi sviðsins og svarar fyrirspurnum um tækifæri fyrir ungt fólk í evrópsku samstarfi.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica