Margrét K. Sverrisdóttir

Margrét sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og er hluti af Erasmus+ teymi sviðsins.

Margrét svarar fyrirspurnum um verkefni tengd námi og þjálfun innan starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu í Eramsus+ og er verkefnisstjóri EPALE (Electornic Platform for Adult Learning in Europe) sem er vefgátt fullorðinsfræðslu í Evrópu. Hún svarar fyrirspurnum vegna náms- og þjálfunarverkefna á sviði fullorðinsfræðslu og starfsmenntunar í Erasmus+. Margrét er einnig verkefnisstjóri norræns verkefnis um menntun til sjálfbærni.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica