Ingunn Helga Bjarnadóttir
Ingunn er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og hluti af teymi innlendra mennta- og menningarsjóða og stoðverkefnum Landskrifstofu Erasmus+.
Ingunn hefur umsjón með innlendum menntasjóðum, sem eru:
- Þróunarsjóður námsgagna
- Sprotasjóður
- Námsorlof kennara og stjórnenda framhaldsskóla
- Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF)
Ingunn hefur einnig umsjón með Euroguidance (Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar) og er tengiliður fyrir eTwinning rafrænt skólasamstarf og EPALE, evrópska vefgátt fyrir fullorðinsfræðslu.
Starfsstöð Ingunnar er á Akureyri.