Jóhann P. Ástvaldsson
Sérfræðingur
Jóhann er verkefnisstjóri eTwinning, áætlunar ESB um rafrænt skólasamfélag á leik- grunn- og framhaldsskólastigi. Hann er hluti af kynningarteymi sviðsins og svarar fyrirspurnum um rafrænt skólasamtarf og tækifæri fyrir ungt fólk í evrópsku samstarfi.