• Embla Sól Þórólfsdóttir

Embla Sól Þórólfsdóttir

Embla er sérfræðingur á mennta- og menningarsviði og hluti af Erasmus+ teymi sviðsins. 

Embla veitir upplýsingar um samstarfsverkefni (KA2) í æskulýðshluta Erasmus+ auk þess sem hún er hluti af kynningarteymi Landskrifstofu Erasmus+. Hún sér jafnframt um afgreiðslu styrkja á tengslaráðstefnur innan æskulýðshluta Erasmus+.

Embla er tengiliður fyrir UK-Iceland Explorer sjóðinn.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica