Almenn kynning um nám og þjálfun í Erasmus+ (KA1)

Verkefnaflokkur: Nám og þjálfun í Erasmus+ (KA1)

Fyrir: Starfsmenntun, fullorðinsfræðslu og skóla (leik-, grunn-, og framhaldsskóla)

Næsti umsóknarfrestur: 20. Febrúar kl. 11:00 
Hvenær: 10. janúar 2024 kl. 14:00.
Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.

Hvað: Verkefnaflokkur: Samstarfsverkefni (KA2).
Hvenær: 12. janúar 2024 kl. 14:00
Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.
Fyrir: Æskulýðshluta, háskóla, starfsmenntun, leik-, grunn- og framhaldssskólar og fullorðinsfræðslu.

Hvað: Kynning á DiscoverEU Inclusion Action
Fyrir: Ungt fólk á 18. ári.
Hvenær: 22. janúar kl. 13:00

Hvar: Kynningin verður á Teams og verður hlekkur sendur á skráða þátttakendur.

Skráning á vefstofu

Almenn kynning um samstarfsverkefni í Erasmus+

Vinnustofurnar eru vefstofur sökum aðstæðna og fara fram á Teams. Á þeim veitir starfsfólk  Landskrifstofu almennar upplýsingar um styrki sem hægt er að sækja um 23. mars og 4. október. Þetta er kjörinn vettvangur til að fá svör um hvers konar styrkir eru í boði, hvernig sótt er um og hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að taka þátt.

Við hvetjum ykkur til að nýta tækifærið og taka virkan þátt í vefstofunni. Engrar skráningar er þörf.


Þessi viðburður er liðinn.

Sjá viðburði framundan hér.Þetta vefsvæði byggir á Eplica