„Fögnum inngildingu og fjölbreytileika í Erasmus+ verkefnum“ - Námskeið fyrir styrkþega með reynslu af Erasmus+ verkefnum

Umsóknarfrestur til og með 11. september 2025

 

Heiti viðburðar: ​​„Embrace Inclusion & Diversity in your Erasmus+ projects“ - E+ Inclusion support measures

Fyrir: Erasmus+ styrkþega í skólahluta, starfsmenntun, á háskólastigi og fullorðinsfræðslu. Þátttakendur þurfa að hafa reynslu af Erasmus+ verkefnum, annað hvort náms-og þjálfunarverkefnum (KA1) eða samstarfsverkefnum (KA2).

Tungumál: Enska

Hvar: Brugge, Belgíu

Hvenær: 17-20. nóvember 2025

Umsóknarfrestur: Til og með 11. september 2025

Sótt er um á heimasíðu Salto

Nánari upplýsingar um þema og markmið má finna á heimasíðu Salto

Fjöldi þátttakenda frá Íslandi: 1

Landskrifstofa Erasmus+ greiðir fyrir þátttöku og gistinætur á meðan námskeiðinu stendur. Landsskrifstofan veitir að auki 90% styrk vegna ferðakostnaðar, en í því felast ferðir til og frá flugvöllum, sem og auka gistinætur sem þátttakendur þurfa hugsanlega að taka vegna fjarlægðar sinnar frá fundarstað, bæði innanlands og utan.

Fyrirspurnum svarar Sólveig Sigurðardóttir: solveig@rannis.is








Þetta vefsvæði byggir á Eplica