Í september 2025 býður eTwinning upp á fjóra alþjóðlega samstarfsviðburði á netinu fyrir kennara sem vilja hefja eða taka þátt í evrópskum verkefnum með skólum víðs vegar í Evrópu.
Lesa meiraStarfsemi Erasmus+ á Íslandi er víðfeðm og tekur til margra þátta. Með því að fylgjast með fréttum og tilkynningum um námskeið er hægt að fá upplýsingar um umsóknarfresti, námskeið Landskrifstofu fyrir umsækjendur, námskeið sem standa til boða fyrir umsækjendur erlendis o.s.frv.
Lesa meira