Covid tenglar

Spurt og svarað um COVID-19 og áhrif á Erasmus+ og European Solidarity Corps

Á þessari síðu leitaðist Landskrifstofa við að svara algengum spurningum verkefnastjóra í Erasmus+ og ESC og einstaklinga sem hugðust ferðast á þeirra vegum meðan heimsfaraldur COVID-19 stóð yfir. Leiðbeiningarnar eiga ekki lengur við en viðaukar verkefna fyrir rafræna viðburði gilda fyrir þau Erasmus+ verkefni, frá árunum 2020-2022, sem þurftu að færa viðburði eða nám/þjálfun á netið vegna faraldursins. Upplýsingarnar hér fyrir neðan voru fyrst birtar í janúar 2022.

Lesa meira

Tilkynning til Erasmus+ styrkþega vegna Covid-19

Útbreiðsla COVID-19 veirunnar hefur eðlilega vakið upp spurningar meðal verkefnisstjóra og einstaklinga sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC). Af því tilefni vill Landskrifstofa koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri varðandi ferðir þátttakenda sem nú eru í gangi eða framundan eru í þessum áætlunum.  

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica