Covid tenglar

Anna Shvet photographer

Spurt og svarað um COVID-19 og áhrif á Erasmus+ og European Solidarity Corps

Á þessari síðu leitast Landskrifstofa við að svara algengum spurningum verkefnastjóra í Erasmus+ og ESC og einstaklinga sem hyggjast ferðast á þeirra vegum. Aðstæður breytast frá degi til dags en við leggjum okkur fram um að uppfæra upplýsingarnar reglulega og styðja við bakið á þátttakendum í Evrópusamstarfi eins vel og við getum á krefjandi tímum.

Lesa meira

Tilkynning til Erasmus+ styrkþega vegna Covid-19 kórónaveirunnar

Útbreiðsla COVID-19 veirunnar hefur eðlilega vakið upp spurningar meðal verkefnisstjóra og einstaklinga sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC). Af því tilefni vill Landskrifstofa koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri varðandi ferðir þátttakenda sem nú eru í gangi eða framundan eru í þessum áætlunum.  

Lesa meira
Þetta vefsvæði byggir á Eplica